Hvaðan komu villt jarðarber til Íslands?
Eiga villt jarðarber í íslenskri náttúru uppruna sinn að rekja til Noregs? og hvar þá í Noregi? Nemi við Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að meistaraverkefni um þetta. Meðal annars er biðlað til almennings í Noregi að tína þroskuð ber, þurrka og senda til Íslands.
13.06.2014