Tálgun orðin hluti af list- og verkgreinakennslu í skólastarfi
Ávaxtatré og runnar stóðu í blóma um helgina í garðyrkjuskóla LbhÍ að Reykjum í Ölfusi þar sem fram fór námskeið í viðarnytjum og skógarumhirðu undir merkjum verkefnisins Lesið í skóginn. Þátttakendur voru af Ströndum, Reykjavíkursvæðinu, Suðurlandi og víðar að. Umsögn þeirra um námskeiðið og aðstöðuna að Reykjum var mjög jákvæð.
04.04.2016