Tíu mítur um jólatré
Alltaf kemur upp umræðan fyrir jólin um hvort betra sé að nota lifandi jólatré eða gervi, hvort sé ábyrgara val gagnvart umhverfi og náttúru. Auðlindasvið Wasington-ríkis í Bandaríkjunum hefur tekið saman skemmtilegan pistil þar sem farið er yfir tíu mítur um þessi mál. Við erum auðvitað ekki hlutlaus hjá Skógrækt ríkisins en bendum á að skylda okkar er samkvæmt lögum að leiðbeina um allt sem að skógrækt og skóggræðslu lýtur.
17.12.2015