Landhnignunarhlutleysi fyrir 2030
Björn Helgi Barkarson, sérfræðingur á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, skrifar grein í Bændablaðið um hvernig Íslendingar geti lagt sitt að mörkum í baráttunni gegn landhnignun í heiminum. Hann segir vanta stefnu um endurheimt landgæða á Íslandi en nú sé verið að endurskoða lög um bæði landgræðslu og skógrækt.
15.12.2015