Fornskógar kældu jörðina
Breskir vísindamenn hafa grafið upp ævaforna steingervinga stórvaxinna skóga á Svalbarða sem þar uxu fyrir nokkur hundruð milljónum ára. Talið er að þegar fyrstu stórvöxnu skógarnir komu til sögunnar á jörðinni hafi þeir bundið svo mikinn koltvísýring að það hafi valdið einhverjum mestu hitabreytingum jörðinni síðustu 400 milljónir ára.
20.11.2015