Evrópska skógarvikan Silva 2015 hafin í Sviss
Á evrópsku skógarvikunni, Silva 2015, sem hófst í dag í Engelberg í Sviss, er fjallað um verðmæti skóga frá ýmsum sjónarhornum. Metin verða gildi og verðmæti þeirrar fjölbreytilegu þjónustu sem skógarnir veita og jafnframt að skoða hvað skógarnir geta lagt til græna hagkerfisins.
02.11.2015