Úttekt í Sandlækjarmýri
Í síðustu viku gerðu starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar, Mógilsá, úttekt á asparklónatilraun Mógilsár í Sandlækjarmýri sem er í landi Þrándarholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Úttektin ætti að gefa góða vísbendingu um hvaða klónar gætu hentað til viðarmassaframleiðslu hérlendis.
02.06.2015