Skógarnir leysa olíuna af hólmi
Skogsindustrierna, samtök skógariðnaðarins í Svíþjóð, hafa tekið höndum saman með rannsóknarstofnuninni Innventia og gert myndband þar sem kynnt er hvernig útlit er fyrir að trjáviður verði nýttur á komandi árum til framleiðslu á líklegustu og ólíklegustu vörum en líka hvernig slík nýting þokar okkur nær lífhagkerfi framtíðarinnar.
09.01.2015