Bændur mæla með lifandi jólatrjám
Lennart Ackzell hjá sænsku bændasamtökunum segir að lifandi jólatré séu miklu betri fyrir umhverfið en gervitré, sérstaklega ef fólk kaupir tré úr nágrenni sínu. Með þessum skilaboðum óskar Skógrækt ríkisins öllum Íslendingum gleði og friðar á jólum og farsældar á komandi ári um leið og þakkað er fyrir skógræktarárið sem er að líða.
22.12.2014