Willy's-vél úr timbri
Skogur.is fékk ábendingu um hagleiksmann sem hefði smíðað úr viði eftirlíkingu af L-134 vél úr Willy's-jeppa. Vélin er haganlega gerð og sýnir einstaklega vel hvernig sprengihreyfill vinnur. Smiðurinn handlagni heitir Ken Schweim, bandarískur kennari og sjúkraflutningamaður á eftirlaunum.
29.01.2016