Ljósmyndasamkeppni um rannsóknir á sviði lífhagkerfisins
Nú fer hver að verða síðastur að senda inn myndir í ljósmyndasamkeppnina Bioeconomy Photo Competition sem haldin er á vegum evrópska samstarfsverkefnisins CommBeBiz. Myndir sem sendar eru inn í samkeppnina skulu tengjast rannsóknum á sviði lífhagkerfisins. Skilafrestur er til 25. janúar.
22.01.2016