Miðvikudaginn 31. október 2001, kom úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála saman til fundar í húsnæði nefndarinnar að Skúlagötu 21 í Reykjavík.  Mættir voru allir aðalmenn; Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, Þorsteinn Þorsteinsson, byggingarverkfræðingur og Hólmfríður Snæbjörnsdóttir, lögfræðingur. ...
Við fornleifarannsóknir að Stóruborg undir Eyjafjöllum hafa komið fram vel varðveittar viðarleifar, en uppgröftur þar fór fram á árunum 1978 til 1990. Gerðar hafa verið ýmsar rannsóknir á þessum leifum á síðustu misserum að tilstuðlan Fornleifastofnunar Íslands í samvinnu við...
Félag skógareigenda á Vesturlandi og Skógrækt ríkisins héldu fræðslufund í Búðardal s.l. þriðjudag um "Gæði lands og nytjar". Fræðslunni var ætlað að varpa ljósi á mismunandi verðmæti lands, fornleifar og skógrækt og hvernig þessir þættir geta farið vel saman...
Á heimasíðu RUV er að finna frétt um að hljómsveitin Pink Floyd ætli að taka þátt í skógrækt í Skotlandi. BRETLAND: PINK FLOYD Í SKÓGRÆKT    Liðsmenn bresku hljómsveitarinnar Pink Floyd...
Tveir starfsmenn Mógilsár þeir Øyvind Meland Edvardsen og Stefán Freyr Einarsson hætta störfum hjá RSr á Mógilsá nú um mánaðarmótin. Hefur Øyvind tekið sér ársleyfi frá rannsóknum og tekur nú um mánaðarmótin við stöðu forstjóra Norsku fræstofnunarinnar í Hamri (Norsk...