Norræn forskrift um vandaða starfshætti á valkvæða kolefnismarkaðnum
Vinnuhópur á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig best skuli staðið að ábyrgum kolefniseiningum á valkvæða markaðnum, framleiðslu þeirra, umsýslu og notkun á móti losun í grænu bókhaldi. Nokkrir fulltrúar frá Íslandi áttu sæti í hópnum, meðal annars einn frá Skógræktinni.
01.12.2022