Eldfjallaaskan bæði góð og slæm fyrir skóginn
Fjallað var um skógrækt á Íslandi í þættinum Dagen á sjónvarpsstöðinni DR2 í Danmörku síðdegis í gær. Rætt var við Hrein Óskarsson, sviðstjóra samhæfingarsviðs Skógræktarinnar, og Carsten Ravlund-Rasmussen, prófessor í endurhæfingu vistkerfa við Kaupmannahafnarháskóla.
01.11.2017