Lagt til að fjórfalda aðgerðahraða í skógrækt
Fjórföldun aðgerðahraða í landgræðslu og fjölbreyttri skógrækt myndi leiða til þess að árið 2030 yrði búið að græða upp eða þekja skógi alls 485.000 hektara lands. Það myndi skila nettóbindingu í jarðvegi og gróðri um allt að ríflega 1.300 þúsund tonn CO2 árlega. Þetta er lagt til í samantekt framkvæmdastjóra Orkuseturs sem unnin var fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra
24.10.2017