Myndband um endurnýjun skógar
Starfstöð Skógræktarinnar á Hallormsstað hefur sent frá sér myndband þar sem sýnt er hvernig skógur sem kominn er að endurnýjun er gjörfelldur svo viðhalda megi góðum vexti í skóginum og nýta afurðirnar. Timbrið var selt Skógarafurðum ehf. í Fljótsdal sem tók bolina til flettingar og vinnslu.
10.07.2020