Allt um eldiviðargerð - nýtt myndband
Mikilvægt er að fara rétt að á öllum stigum eldiviðargerðar og notkunar eldiviðarins því þá fæst hreinn bruni og góður hiti. Í nýju myndbandi sem Skógræktin hefur gefið út fer Ólafur Oddsson, skógfræðingur, kennari og fyrrverandi fræðslufulltrúi Skógræktarinnar yfir allt þetta ferli og kennir okkur hvernig best er að bera sig að. Um myndbandagerðina sá Hlynur Gauti Sigurðsson.
29.04.2021