Hluti svars um sjálfbæra landnýtingu
Auðlindanýting telst ekki sjálfbær nema hún uppfyllir kröfur um hagræna, umhverfislega og félagslega þætti. Sjálfbærni fjallar um aðferðir við nýtingu auðlinda. Gróður- og jarðvegsauðlind Íslands hefur rýrnað svo mjög að hana þarf að endurheimta áður en hægt er að tala um sjálfbæra nýtingu hennar. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri hefur ritað tvær greinar í Bændablaðið að undanförnu til að verja orð Árna Bragasonar landgræðslustjóra um ósjálfbæra landnýtingu sem birst hafa að undanförnu, meðal annars í Bændablaðinu
28.05.2019