Ástand lands almennt slæmt ofan 180 metra yfir sjó á annesjum
Niðurstöður rannsókna nokkurra íslenskra vísindamanna á ástandi íslenskra gróðurvistkerfa sýna að ástand lands er almennt slæmt ofan 180 metra hæðar á annesjum en samsvarandi hæð er nokkru ofar inn til landsins á öðrum svæðum. Grein um efnið kom út nýverið í vísindaritinu PLOS ONE.
30.08.2023