Fjögurra eininga nám í skógarvistfræði
Páll Sigurðsson, skógfræðingur og skipulagsfulltrúi Skógræktarinnar, kennir á fjögurra eininga áfanga í skógarvistfræði sem Garðyrkjuskólinn á Reykjum – FSU býður upp á í haust. Meginviðfangsefni áfangans er áhrif skóga á umhverfi sitt og áhrif umhverfisþátta á skóga.
16.08.2023