Unnið í skólaskóginum á Klúku í Bjarnarfirði
Skógarvinna er reglulegur þáttur í skólastarfi barnanna í Grunnskóla Drangsness. Skógarreitur skólans er á Klúku í Bjarnarfirði og þar fara þau vor og haust til að rækta meira, hlúa að því sem fyrir er, mæla trén, rannsaka annan gróður og njóta lífsins.
27.05.2020