Öryggis gætt við skógarhögg
Hjá Skógrækt ríkisins fær enginn að vinna við skógarhögg og grisjun með keðjusög nema hann hafi hlotið tilskilda þjálfun og kennslu. Skylt er að nota allan þann hlífðarbúnað sem völ er á og gæta ítrasta öryggis í öllum vinnubrögðum. Ef rétt er að verki staðið er lítil slysahætta í skógarhöggi og -grisjun. Keðjusagir eru hins vegar hættuleg tæki fyrir fólk sem ekki kann með þær að fara.
23.02.2015