Verkefnið Skógarkol hófst árið 2009 og gengur í stórum dráttum út á að þróa mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum.
Í gær heimsótti 33 manna hópur starfsfólks skógræktar og landbúnaðar frá Noregi aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og starfsstöð stofnunarinnar á Hallormsstað. 
Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga kom saman á Fljótsdalshéraði sl. fimmtudag á sínum fyrsta eiginlega vinnufundi.
Nú stendur yfir vinna við endurskoðun á lögum um skógrækt, undir stjórn umhverfisráðuneytisins, með það að markmiði að efla og styrkja stöðu skógræktar í landinu.
Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslenska skógarauðlindin eru nú aðgengilegir á vefsíðu Alþjóðlegs ár skóga og á síðu ráðstefnunnar hér á skogur.is.