Vefsíða Skógræktar ríkisins, skogur.is, hefur verið tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna í flokki þjónustu- og upplýsingavefja.
Enn er grisjað á Þingvöllunum. Á meðfylgjandi myndum má sjá útspilun og útkeyrslu í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í tvo reiti í Haukadalsskógi í Biskupstungum.
Skógrækt ríkisins skilað umsögn um frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum til umhverfisráðuneytisins í síðustu viku.
Þessa dagana er grisjað í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum en þar er þéttur og hávaxinn greniskógur, 50-60 ára gamall.