Íslensk skógrækt í þýsku sjónvarpi
Þýska sjónvarpsstöðin ZDF fjallaði nýlega um nýskógrækt á Íslandi í þættinum Plan B. Varpað er ljósi á mikilvægi skógræktar fyrir veðurfar, loftslag og varnir gegn áhrifum eldsumbrota. Einnig er fjallað um degli sem framtíðartré í þýskum skógum og notkun elds í forvarnarskyni gegn gróðureldum í Portúgal.
01.10.2019