Nýjar tegundir meindýra festa sífellt rætur
Nýjar tegundir meindýra festa sífellt rætur hér á landi. Birkiþéla hefur leikið birkitré á höfuðborgarsvæðinu grátt síðari hluta sumars. Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar, segir að hlýnun sé líklega ástæðan fyrir því að sífellt séu fleiri tegundir að bætast við.
06.09.2019