Framtíð landgæða jarðar í þættinum Græðum landið
Í þættinum Græðum landið sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni ÍNN var í gær rætt við Árna Bragason landgræðslustjóra um hlýnun jarðar og skýrslu Sameinuðu þjóðanna, Global Land Outlook, þar sem fjallað er um notkun landgæða í heiminum og framtíð þeirra frá mörgum hliðum.
17.10.2017