Danskur hagleiksmaður í starfsnámi hjá þjóðskógunum á Vesturlandi
Danski skógtæknineminn Johan Grønlund Arndal sem nú er í starfsnámi hjá skógarverðinum á Vesturlandi er mikill hagleiksmaður og sker út höggmyndir með keðjusög í frístundum sínum. Vonast er til að höggmyndir eftir hann fái að prýða Stálpastaðaskóg.
06.10.2017