Hver er vöxtur risalerkis á Íslandi?
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, fjallar um kvæmatilraun með risalerki.
Vegna tegundafátæktar, smæðar og vaxtarlags innlendra trjáa hefur leit að nothæfum tegundum erlendis frá verið þáttur í íslenskri skógrækt frá upphafi. Að baki hverri trjátegund sem hér er...
16.09.2011