Nytjar af sitkagreni í Noregi
Aðgerðarsinnar í Noregi berjast gegn því að sitkagreni sé ræktað í norskum skógum en skógarbændur segjast fá tuttugu prósentum meiri verðmæti af sitkagreni en fæst með norskum tegundum. Sitkagrenið bindur líka meira kolefni og stenst stórviðri vel við strendur Noregs. Sjá frétt frá NRK.
21.11.2013