Starfshópur, undir formennsku Jóns Loftssonar skógræktarstjóra, sem unnið hefur að gerð stefnumótunar í skógrækt hefur skilað tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra.
Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2013 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.
Stuttu fyrir jól voru sendir tæplega 40 rúmmetrar af grisjunarviði úr lerkiskóginum í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði til Elkem á Grundartanga.
Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.