Hagaskógar
Bóndi í Dýrafirði beitir þessa dagana kúm sínum á hagaskóg sem ræktaður hefur verið upp til beitar. Hagaskógrækt eða beitarskógrækt er vænlegur kostur til að auka gæði beitilands og vaxandi áhugi virðist vera á þessari tegund skógræktar hérlendis. Gæta verður vel að beitarfriðun slíks skógar í upphafi og vandaðri beitarstýringu þegar skógurinn er nýttur til beitar.
19.08.2015