Erfðaauðlindin í íslenskri skógrækt
Með kvæmaprófunum í áratugi hefur tekist að finna góðan efnivið til ræktunar hérlendis af þeim trjátegundum sem mest eru notaðar hér í skógrækt. Nú er tími kvæmaprófana liðinn og komið að því að kynbæta þennan efnivið til að ná enn betri árangri. Þetta segir Brynjar Skúlason skógerfðafræðingur sem stýrir trjákynbótum hjá Skógræktinni.
06.04.2017