Starfsfólk Skógræktarinnar á Tumastöðum í Fljótshlíð hóf gróðursetningu sitkagrenis undir lok marsmánaðar. Aðstæður eru einstaklega góðar og segir ræktunarstjórinn á Tumastöðum að þær minni á það sem gjarnan er í maímánuði.
http://us5.campaign-archive1.com/?u=fdae778a6e3f84ad568364a0d&id=aa494baacd&e=8f94f9c4dc...
Landssamtök skógareigenda æskja þess að miðlun rannsóknarniðurstaðna um skóga og skógrækt verði aukin og að gögn um samningsbundnar skógræktarjarðir verði gerðar aðgengilegar á vefnum jord.is. Nýverið héldu samtökin fyrsta samráðsfund sinn með Skógræktinni um nytjaskógrækt á bújörðum.