Þrjú ný myndbönd um söfnun og sáningu greni- og furufræja
Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar, leiðbeinir um söfnun, meðhöndlun og sáningu greni- og furufræja í þremur nýjum myndböndum sem Skógræktin hefur gefið út. Nú er mikið fræ á þessum tegundum, einkum sunnan- og vestanlands, og tímabært að safna fræi.
08.10.2020