Skógræktin jákvæðust fyrir heimafólkið
Til þess að gera skógrækt og úrvinnslu skógarafurða að hagrænum þætti í hinum dreifðu byggðum þarf fjárfestingu í öllum þáttum skógarauðlindarinnar, ekki bara gróðursetningunni. Þetta segir skógræktarstjóri í viðtali í Austurglugganum. Hann telur eftirspurn eftir kolefnisbindingu geta opnað nýjar leiðir til að fjármagna skógrækt.
11.03.2020