Undanfarna daga hefur hópur skógarhöggsmanna sótt grisjunarnámskeið á vegum Skógræktar ríkisins í Skorradal og á Hallormsstað.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á tveimur reitum í Stálpastaðarskógi í Skorradal.
Hátíðardagskrá í tilefni stórafmælis Vigdísar Finnbogadóttur verður haldin í Háskólabíói fimmtudaginn 15. apríl kl.16:30-18:00 og er öllum opin.
Í tilefni nýafstaðins HönnunarMars unnu tólf listamenn að hönnun nytjahluta úr tré.
Þvert á það sem haldið hefur verið fram sýna nýjar íslenskar rannsóknir að skógrækt hefur ekki neikvæð áhrif á vatnsgæði.