Um starfsemi Skógræktarinnar á Tumastöðum
Vegna greinar sem birtist á forsíðu Sunnlenska fréttablaðsins í síðustu viku vill undirritaður að eftirfarandi komi fram. Skógrækt ríkisins (S.r.) hefur starfað á Tumastöðum í Fljótshlíð frá árinu 1944. Þar hefur dugmikið fólk unnið að uppbyggingu á...
08.12.2009