Vegna greinar sem birtist á forsíðu Sunnlenska fréttablaðsins í síðustu viku vill undirritaður að eftirfarandi komi fram. Skógrækt ríkisins (S.r.) hefur starfað á Tumastöðum í Fljótshlíð frá árinu 1944. Þar hefur dugmikið fólk unnið að uppbyggingu á...
Undirbúningsvinnan við stofnun Erfðalindar skógræktar hefur nú staðið í tvær vikur.  Á þeim tíma hefur verið rætt við nokkra helstu hagsmunaaðila innan skógræktargeirans. Einnig hefur verið haft samband við nokkra aðila sem tengjast garðplönturæktun.  Enn sem...
Fimmtudaginn 19. september kl. 14:00 heldur Dr. Tom Levanic opinn fyrirlestur á Rannsóknastöð skógræktar ? Mógilsá með eftirfarandi heiti: "Slovenia and Slovenian forestry" Erindið mun fjalla um Slóveníu, með áherslu á skóga, skógrækt og nýtingu skóga. Tom Levanic er aðstoðarprófessor...
Nýlega fannst áður óþekkt tegund barrviðar í úrkomusömu og afskekktu fjallendi í Norður-Víetnam. Tegundin hefur hlotið latneska heitið Xanthocyparis vietnamensis. Hér er um að ræða fyrsta fund nýrrar barrtrjártegundar síðan Wollemifura (Wollemia nobilis) fannst í Ástralíu árið 1994 og þriðji...
Þann 21. ágúst sl. felldu starfsmenn Skógræktarinnar ösp á Ormsstöðum í Hallormsstaðarskógi sem mældist 20 metrar og 80 sentimetrar á hæð.   Líklega er um að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið hér á landi.  Fellingin...