Broddfuran Metúsalem, elsta lífvera heims, hefur nú verið klónuð
Talið er að elsta tré jarðar, og jafnframt elsta lífvera jarðar, sé 4.767 ára gömul broddfura (Pinus aristata) sem vex í Hvítufjöllum (White Mountains) í rúmlega 3000 m hæð yfir sjávarmáli, á ríkjamörkum Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Vegna...
08.12.2009