Doddi að verki Nú stendur yfir tiltekt í Skorradalnum og um leið farið yfir gamalt viðarefni og tekið frá það sem nýtast kynni í Byko-samstarfi. Fínarar? í  Skógarkoti Fínarar sem dvalið hafa í Skógarkoti í fyrsta skipti...
Miklar breytingar urðu á starfsemi S.r. á Suðurlandi í upphafi árs 2002. Loftur Jónsson sem gegnt hafði starfi skógarvarðar frá júní 2000 hætti störfum og við starfi hans tók undirritaður. Tveir nýir starfsmenn voru ráðnir til starfa í upphafi...
Í febrúar og mars var unnið að uppsetningu á nýjum netþjónum hjá aðalskrifstofu og á Hallormsstað.  Einnig voru settar upp nýjar gagnaflutningslínur milli aðalskrifstofu og Hallormsstaðar og Vagla.  Einhver vandamál hafa komið upp varðandi Agresso vegna flutnings á...
Veturinn hefur verið snjóléttur á Héraði og mikið hefur verið grisjað í Hallormsstaðaskógi.  Auk starfsmanna Skógræktar ríkisins hafa nokkrir bændur á vegum Héraðsskóga einnig unnið við grisjunina.  Mest hefur verið grisjað í tiltölulega ungum (15-30 ára) lerkiteigum. ...
Starfsmenn úr Vaglaskógi komu í kurteisisheimsókn til starfsbræðra sinna í Hallormsstaðaskógi í fyrstu viku apríl.  Þar voru einkum grisjun og grisjunaraðferðir skoðaðar og skeggræddar.  Á myndinni eru starfsmenn frá Vöglum og Hallormsstað að fylgjast með útdrætti á...