Góðviðrið suðvestanlands undanfarna daga hefur verið nýtt til að safna blómgreinum af öspum til kynbóta gegn ryðsvepp.  Víxlanir á klónum hófust síðari hluta febrúar og hafa þær nú þegar gefið af sér fræ sem sáð hefur verið í bakka...
Fyrir skömmu var haldinn fundur í Öskjulíðarskólanum með þeim 11 skólum sem þátt taka í verkefninu.´ Kennarar´Öskjuhlíðarskóla kynntu starf sitt í skólanum og eru um 90% nemenda skólans sem taka þátt í verkefninu. Á...
Nú stendur yfir námskeiðið Lesið í skóginn og tálgað í tré  í Hamraskóla í Grafarvogi á vegum Sr. og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Í fyrsta skipti er foreldrum og börnum boðið að vera saman á slíku námskeiði...
(Vísir, mið. 13 mars) "Undanfarin áratug hefur umhverfisvernd í almannaþágu verið eitt að stefnumálum Olís. Hefur félagið með stuðningi sínum greitt götu ýmissa mála sem hafa varðað sambýli fólks við náttúru landsins. Flest þessara mála tengjast uppgræðslu og umhverfisvernd....
Úr fréttum Ríkissjónvarpsins: Landbúnaðarráðherra ætlar ætlar að beita sér fyrir því að Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins verði sameinaðar í eina stofnun.  Hann segir þessar stofnanir séu að vinna mjög svipuð verk og því sé eðlilegt að þær sameinist...