12. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða fer fram á morgun, miðvikudaginn 18. mars og er yfirskriftin Umhverfismál og stjórnarskráin. Fjallað verður um umhverfis- og auðlindarákvæði í stjórnarskrám. Eftirfarandi erindi verða flutt: Hverju breytir stjórnarskrárvernd umhverfisins? Aðalheiður Jóhannesdóttir...
Samkvæmt landbúnaðar- og matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), mætti skapa tíu milljónir „grænna starfa“  með auknum fjárfestingum í sjálfbærri vörslu skóga (e. sustainable forest management).  „Eftir því sem fleiri störf tapast vegna samdráttar efnahagslífsins í heiminum, gæti aukin áhersla þjóðríkja...
rænni skógar I er heiti öflugs skógræktarnáms sem að þessu sinni er í boði fyrir fróðleiksfúsa skógræktendur á Suður- og Vesturlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. Námið er 16 námskeið og þar af eru 13 skyldunámskeið. Fyrstu námskeiðin verða...
Nýverið hannaði fyrirtækið Sögumiðlun samstæðuspil fyrir Sorpu. Um er að ræða fræðsluefni um endurvinnslu fyrir nemendur grunn- og leikskóla, en nemendur fá spilið afhent í lok vettfangsferða til Sorpu. Söguhetjurnar eru Trjálfarnir Reynir...
Hrefna Jóhannesdóttir, sérfræðingur á Mógilsá, hefur verið ráðin í hlutastarf hjá Norrænu ráðherranefndinni frá 15. febrúar 2009.  Starf Hrefnu verður fólgið í verkefnaumsjón fyrir Embættismannanefnd um landbúnað og skógrækt.  Þar að auki felur starfið í sér ábyrgð á...