Umhverfismál og stjórnarskráin
12. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða fer fram á morgun, miðvikudaginn 18. mars og er yfirskriftin Umhverfismál og stjórnarskráin. Fjallað verður um umhverfis- og auðlindarákvæði í stjórnarskrám.
Eftirfarandi erindi verða flutt:
Hverju breytir stjórnarskrárvernd umhverfisins? Aðalheiður Jóhannesdóttir...
08.01.2010