Fyrirtækið Íslensk kolefnisbinding komið í fullan rekstur á Þorlákshafnarsandi
Á umhverfisdeginum, föstudaginn 25. apríl sl., fékk sveitarstjóri Ölfuss undirritaðan til þess að flytja erindi í Þorlákshöfn um möguleikana á skógrækt á Þorlákshafnarsandi. Einnig var ég beðinn um að kynna verkefni sem unnið var í samstarfi við Ólaf Áka Ragnarsson...
18.01.2010