Binding kolefnis seld til að standa straum af fjárlagahalla í Alaska?
Ríkisstjórnin í Alaska berst nú í bökkum fjárhagslega. Á uppgangstímanum í kjölfar olíuævintýrsins á níunda áratugnum voru nær allar skattheimtur fylkinsins lagðar af og olíugróðinn látinn um að borga brúsann af allri samneyslu. Nú hefur olíuvinnslan hins vegar...
18.01.2010