Er einn fugl í móa betri en þrír í skógi?
Jón Loftsson skógræktarstjóri, segir lítið um skógrækt í kjörlendi mófugla og áhrif skógræktar á þá séu hverfandi. Þá þrífist aðrar fuglategundir vel í skógi.
Mófuglar búa margir á mýrlendi og öðru votlendi, á frjósömum láglendisstéttum, einnig...
13.07.2010