Jón Loftsson skógræktarstjóri, segir lítið um skógrækt í kjörlendi mófugla og áhrif skógræktar á þá séu hverfandi. Þá þrífist aðrar fuglategundir vel í skógi. Mófuglar búa margir á mýrlendi og öðru votlendi, á frjósömum láglendisstéttum, einnig...
Í nýútkominni grein í Biological Conservation (128 (2006) 265-275) má finna fróðleik um búsvæði mófuglategunda sem getur haft áhrif...
...
Fræðaþing Landbúnaðarins verður haldið í fundarsal Íslenskrar erfðagreiningar og á Hótel Sögu dagana 2. og 3. febrúar næstkomandi. Eins og fyrri ár verður þar komið víða við í tengslum við skógrækt. Meðal erinda eru: Nýsköpun landbúnaðar...
Myndin sýnir jarðýtur sem notaðar voru s.l. föstudag til þess að grafa sundur skógræktarsvæði Skógræktarfélags Mosfellsbæjar og undirbúa þar nýja íbúðabyggð, s.k. Krikahverfi. Mynd: Ingimundur Stefánsson. Útþensla borga og bæja...