Á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð var lögð út eins konar tilraun til að koma á sem einfaldastan og ódýrastan hátt upp skjóli.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Stálpastaðarskógi í Skorradal. Reiturinn er 0,65 ha. Heimilt er að bjóða í útkeyrslu viðarins úr reitnum. Tilboðum í grisjun og útkeyrslu skal haldið aðskildum
...
Nú er lokið spurningaleik um jólatré, sem hægt var að taka þátt í Smáralind. Hvorki fleiri né færri en 7.000 einstaklingar tóku þátt í leiknum. Nöfn þriggja þátttakenda, sem svöruðu öllum spurningunum rétt...
Nú stendur yfir kynning á íslenskum jólatrjám í Smáralind í Kópavogi. Kynningin er í formi jólagetraunar um íslensk jólatré sem fram fer við hlið fallegrar stafafuru í vesturenda Smáralindar. Markmiðið er að sýna hve stafafuran er fallegt jólatré.