Næstkomandi fimtudag standa Héraðs- og Austurlandsskógar fyrir fræðslu- og umræðufundi í tilefni af útkomu ársskýrslu verkefnanna. Fundurinn er öllum opinn og okkur þætti vænt um ef þú sæir þér fært að mæta. Fundurinn er haldinn á Hótel Héraði og hefst...
Rannsóknastöð skógræktar SR á Mógilsá er þátttakandi í  norrænu verkefni um ?Gæði lerkis við notkun utanhúss? (The potential of Larch wood for exterior use). Frumniðurstöður verkefnisins voru kynntar á opinni ráðstefnu í Vimmerby, Svíþjóð...
Síðastliðinn fimmtudag undirritaði sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, Þorsteinn Steinsson, skógræktarsamning við Austurlandsskóga vegna framkvæmda á jörðinni Þorbrandsstöðum í Hofsárdal. Land það sem um er að ræða er mólendi í vestanverðum Þorbrandsstaðahálsi ofan og utan við það land sem búið er að skipuleggja...
Þá hefur veturkonungur bundið enda á haustverkin. Rúmlega 161 þúsund plöntur hafa farið út frá Barra og Sólskógum núna í haust, 93 þúsund plöntur fóru út á svæði Héraðsskóga og tæpar 69 þúsund á svæði Austurlandsskóga. Hjá Héraðsskógum var mestu...
Birki mun fara að vaxa á hálendinu og trjátegundir eins beyki og eik munu dafna víða um land á næstu áratugum, rætist spár um hækkun hitastigs á Íslandi, að mati Ingva Þorsteinssonar náttúrufræðings. Þá mun uppskera aukast og kornrækt styrkjast...