Eitthundrað ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands - Grein Hallgríms Indriðasonar Eitthundrað ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands Á þessu ári eru 100 ár liðin síðan Alþingi Íslendinga...
Ávarp Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, í tilefni aldarafmælis lagasetningar um skógrækt og landgræðslu Mynd: Sturla Böðvarsson, þáv. samgönguráðherra, opnar Opinn skóg á Hofsstöðum, á sunnanverðu Snæfellsnesi, þ. 25. ágúst 2005. Mynd: JGF...
Auglýst er eftir skógarverði á Suðurlandi með aðsetur á Selfossi. Starfshlutfall er 100 % og miðað er við að skógarvörður geti hafið störf 1. mars 2008.   Helstu verksvið og ábyrgð: Rekstur skrifstofu Umsjón með Þjóðskógunum á...
...
Garðyrkjufélag Íslands og Skógræktarfélag Íslands efna til sameiginlegs fræðslufundar, þar sem fjallað verður um ræktun trjáa og runna í ljósi mögulegra breytinga á veðurfars – og ræktunarskilyrðum og kynbætur og framboð á réttu erfðaefni.   Fyrirlesarar eru: Aðalsteinn...