Beyki (Fagus sylvatica) er farið að mynda fræ á Íslandi
Fyrstu „íslensku“ beykifræin (Mynd: Árni Þórólfsson)
Íslenskt loftslag hefur löngum takmarkað vaxtarmöguleika og fjölbreytni trjátegunda á Íslandi. Með hlýnandi veðurfari undanfarinn áratug hefur þó vænkast hagur margra hitakærari tegunda og þar með aukist möguleikar landsmanna til að rækta fleiri innfluttar...
14.07.2010