Skógarþekja í Eyjafirði nálgast 5%
Með lögum um landshlutabundin skógræktarverkefni 1999 var stefnt að því að þekja skyldi skógi 5% láglendis undir 400 metrum yfir sjó. Skógarþekjan nálgast nú þetta mark í innanverðum Eyjafirði og því er svæðið vísbending um hvernig landið gæti litið út með þessu hlutfalli skógarþekju
10.12.2013